Eftir miklar vanga veltur hef ég ákveðið að selja einn af gítörunum mínum , skoða einnig skipti skal skoða allt, en er ekkert hrifinn af metal gítörum

Um ræðir er Epiphone Les Paul Standard í Vintage Sunburst lit, orginal pickuppar sem eru þokkalegir, kannski ekkert merkilegir fyrir þá sem eru góðu vanir en þeir virka og það nokkuð vel !
Með fylgir hörð taska, einnig getur fylgt straplock og leðuról ef þess er óskað, já og líka hvítkremaður pickguard ekki á núna lítið mál að setja á og einnig læt líka fylgja með nýtt sett af strengjum.

Mynd > http://img148.imageshack.us/my.php?image=stuffy15ka0.jpg

Einnig hef ég Fender Fm 2*12" hátalarar og kristaltært reverb. Fór með hann í hljóðfærahúsið og þeir eru að tjekka á honum skoða hann til örryggis hvort hann sé í lagi.

Svo 10w Marshall æfingarmagnari með cd input sem þýðir að það er hægt að tengja tölvu/ipod/geislaspilara ofl við hann og spilað með fæst á litlar 3000kr

Einnig hef ég Boss Tr-2 Tremalo effect
og svo Dunlop Talk Box einu sinni prufað
Boss TR-2 á litalr 7000kr kostar nýr 9200 í rín nánast ekkert notaður, effecta snúra fylgir mjög góð ! og bjóðið bara í talkboxið

En einhverjar spurningar,skjótið bara

Takk annars fyrir lesturinn
Kv.Stefán Daða

Bætt við 26. nóvember 2007 - 23:01
já svo ef þið viljið fleirri myndir eða myndir af hinu dótina þá má googla það og svo get ég líka sent gegnum e-mail en einfaldast er bara adda mér á msn turn_on6@hotmail.com

eða hringja bara 864-3675
Kv.Stefán Daða