Ég er að leita að Gibson ES-335 gítar eða sambærilegum. Er einhver hér sem á svona hljóðfæri til sölu?