já, við erum þrír strákar á aldrinum 14-15 ára, og vantar okkur bassaleikara og söngvara, helst bassaleikara sem getur sungið.
erum að spila stoner og desert rock, og bara plain rock.
Erum ekki að leita af hreinum og tærum og fallegum söng, heldur meira
svona grófum, í svona átt að brain police.
erum með æfingaraðstöðu og erum staddir á höfuðborgarsvæðinu.
En meginmarkið okkar er að hafa bara gaman af þessu og skemmta okkur og læra við að semja, taka upp og gigga.
Þeir sem að eru áhugsamir hafi samband við Tulias í einkaskilaboðum og fá þar upplýsingar um staðsetningu og tíma fyrir áheyrnarprufu.
