Er bassaleikari, en var að spá í að splæsa mér í einhvern gítar til að nota í heimastúdióinu.

Datt í hug Line6 Variax 300 gítarinn, þar sem að hann er án efa nokkuð fjölbreyttur og góður gripur í stúdíó.

Hefur einhver reynslu af þessum gítar?

Geri mér rein fyrir þvi að hann er ekkert top of the line, En er að spá í hvort að ég ætti ekki að geta fengið nokkuð ásættanlegt metal sound úr honum (þar sem að ég tek upp og spila næstum bara þungarokk)


Er eitthvað annað sem að þið mælið frekar með ? Er helst að leita að þungu metal sándi.

Er að spá í hvort að það borgi sig eitthvað frekar að kaupa einhvern cheap ass gítar, og skella kanski í hann nýjum neck pickupp (þar sem ég hef aldrei notað bridge pickuppinn)

Getur einhver ráðlagt mér?
Kostnaðurinn sem ég hafði í huga var helst ekki mikið meiri en 30þúsund.

Bætt við 13. nóvember 2007 - 23:55
Og já, reikna svona með að mestu leiti (allavega til að byrja með) að taka gítarinn upp direct, og nota svo software magnaraherma og slíkt
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF