Daginn

Ég ætla hér að losa mig við nokkra aukahluti sem hafa fengið að safna ryki að undanförnu.
        [b]Tegund og týpa - Verðhugmynd - Upplýsingar[/b]
14" Zildjian China Trash - 13.000 - Hávær en þéttur china sem hentar mjög vel í þungt rokk eða metal.
16" Sabian Medium Crash  - 11.000 - Semi-djúpur og þéttur.
14" Premier Steel-snare  - 12.000 - Nýleg Remo Weather King Ambassador skinn á báðum hliðum og nýlegir gormar einnig.
Yamaha Hihit statíf      -  7.000 - Gamalt en gott statíf sem virkar eins og nýtt (með sál þó). Mikið endurnýjað (s.s. klemmur, púðar og ýmis stykki).
Á myndir af flestu. Sendið mér e-mail addressu með pm og hverju þið hafið áhuga á. Ég sendi ykkur þá myndir um leið og ég get.

Bætt við 12. nóvember 2007 - 20:48
Á s.s. myndir af öllu nema Sabian cymbalnum og get ekki tekið myndir af honum strax þar sem myndavélin mín var að crash-a.

Öllu öðru get ég sent myndir af ef þið dúndrið á mig e-mail addressu. Einnig vil ég taka fram að þetta er allt saman í Rvk.