Þannig er mál með vexti að einn morgunin ætlaði ég að plögga gítarinn minn í magnara sem vinur minn hafði lánað mér og þegar ég kveikti á magnaranum kom ekkert hljóð :( Ég fann massíva brunalykt og sá að það var reykur að koma útúr öllum götum á magnaranum (input dótunum og einhverjum öðrum smágötum). Ég var mjög svektur þar sem að þessi magnari hljómar æðislega í mínum eyrum ef maður stillir hann rétt og með réttu effectunum.

Þetta er eldgamamll ROSS magnari sem og er linkur hér á hann http://reviews.harmony-central.com/reviews/Guitar+Amp/product/Ross/RG10/10/1

hvar er hægt að láta laga svona?
Nýju undirskriftirnar sökka.