Jæja, nú væri gaman að fá álit ykkar hugara hvað væri almennilegt backline í tónleikasal.

Ætla að reyna að fá styrki og fjármagn til að kaupa backline fyrir húsið á akureyri.

Það sem komið er á óska/ráðleggingalistann er:

Gítarmagnarar:
2stk. Marshall JMC2000 + 4*12 Box

Bassamagnarar:
Markbass SA450+4x10 box
Ashdown ABM haus+4x10 box

Trommusett:
Pearl Masters (með engum snerli, 2 toms og 1-2 floor toms, cymbala stöndum, rackmountað)

Tama Starclassic Maple

DW í háum gæðaflokki (væri ágætt að fá ábendingu um gott DW sett í svipuðum gæðaflokki og Pearl Masters og Tama star.


Hvaða higher-end græjur finnst ykkur að ætti að vera til sem backline í tónleikasal ?
Höfum að lang mestu leiti verið með þungarokktónleika (þar sem að metal-gaurar virðast oft vera tilbúnir að leggja örlítið meira á sig til að halda tónleika en aðrir)
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF