Ég er nú ekki mikilli gítarmaður svo ég veit ekkert hvernig gítar þetta er nema að á honum stendur Tradition, veit ekkert hvort það er einhver tegund eða ekki. Allaveganna veit ég að þetta er góður gítar sem selst á 15 þúsund. Fékk hann í fermingagjöf fyrir 2 árum og spila fyrstu 2 mánuðina á hann en svo hætti ég.
Gítarinn er milli rauðs og vínrauðs og fylgir gítartaska með.