Góða kvöldið hugara.

Sko, fyrir rúm 2 ár fékk ég svona Squire by Fender gítar i fermingjagjöf. Ég fór á gítarnámskeið stuttu eftir það oog kann núll og niks. Nú er pælingin, er i smápeningavandræðum .. ooog var að pæla hvort það tæki þvi að selja þennan gítar. ég veit að þetta sé ‘low-bugdet’ gítar og þessvegna var ég að pæla, meina ef ég væ ekki meira enn 5þúsund get ég allvegeins átt hann, bara til að eiga gítar. Hvað finnst ykkur?

Þetta er semsagt gítarinn fyrir utan ‘mini’ dæmið:
http://www.karaokeplus.biz/acatalog/SquireMiniGuitar.jpg