Marshall MG 250.
Er með nýlegan Marshall Mg 250.
Magnarinn er frábær að öllu leiti og sándar guðdómlega vel. Magnarinn er 1árs gamall. 3 rásir , Clean ( mjög gott clean hjóð , ekkert suð né neitt ), Overdrive ( bara geggjuð rás ) og að lokum effectarásin , þar er hægt að velja t.d. Deley, Flanger, Chorus og fleirra. Einnig er Rerverb. á magnaranum.
Magnarinn lýtur út eins og nýr, og er bara besti magnari að öllu leiti. Góður í flest allt. Magnarinn er samtals 100w , hver keila er 50w.
Ástæða sölu er vegna þess að ég var að fá mér nýjan magnara og þarf ekki að nota báða magnarana.
