Daginn
Ég er 16 ára bassaleikari í Rvík að leita mér að bandi til að spila með. Ég er búin að vera að spila í 3ár. Hljómsveitirnar sem ég hef mest verið að hlusta á eru King crimson, Rush, Mahavishnu orchestra, Yes og bönd í þeim dúr. Aðrar tólistastefnur koma samt til greina. Þið getið mér PM eða svarið hér.
