Heyriði. Ég bý á Akureyri en er að fara suður bráðlega og er að pæla í að fjárfesta í nýjum Crash þannig að ég ætlaði að athuga hvort þið gætuð sagt mér hvaða búðir eru með umboð fyrir hvaða merki þannig að ég geti kannski skoðað þetta aðeins fyrirfram og sé kannski ekki að fara og skoða eitthvað sem ég hef síðan engan áhuga á