Ég er að fara til spánar á morgun (föstud.) og var að pæla í að taka kassagítarinn minn með. Ég á hardcase fyrir hann en held að það sé ekki nóg.
Gæti það eitthvað skemmt hann að fara með hann út (hálsinn bognað eða eitthvað því líkt) ?
Gæti ég einhvern vegin tryggt það að hann brotni ekki á leiðinni ?
Úff.. svo margar spurning, getur bara einhver með reynslu sagt mér eitthvað um þetta ?

Fyrirfram þakkir,
Moony23