Jæja, ég er hér með til sölu 3 unita Rack tösku.

Taskan er af gerðinni ProelBAGCR203P og hún er keypt í versluninni TurnKey í London í apríl á þessu ári.

Hún kostaði 59 Pund (sem er um 7500 kr íslenskar) og það sér ekki á henni. Það fylgir með henni 10 skrúfur til að festa græjur með og ól til að setja töskuna á öxlina.

Ofaná töskunni er hólf sem að í kemst A4 blöð eða slatti af snúrum og aukahlutum. Ætlaði að taka mynd af henni en komst svo að því að fjölskyldan var með myndavélina með sér í útilegu. þanni
g að læt bara fylgja með mynd og specs af netinu
http://stage.proelgroup.com/skn/catalog/prd/doc_011189906199280.tif.big.jpg
Datasheet
Application fields : Standard 19” rack instrument
Width : 530 mm(20.866inch )
Height : 440 mm(17.323inch )
Internal finishing : Soft strengthened foam padding 10 mm. covered with
nylon to protect instrument.
Colours Available : Black
Rack Units : 3 U
Handles : Strengthened Velcro strap handle
Strengthened adjustable and removable PVC shoulder strap with metal snap hooks.
Technical notes : Front and rear rack bar. Cable clamping Velcro openings
Anti-skid natural rubber feet.
Accessories : Wide front pocket with metal zip (hidden zip pocket).
Address bag tag.

Var að vissu leiti á báðum áttum með að selja hana, þar sem að það er mjög þægilegt að geta haft hljóðkortið i henni, og get svo geymt í henni allar snúrur og jafnvel míkrafóna sem að ég þarf.

ástæður fyrir sölu eru þær að ég er ekki að nota hana jafn mikið og ég bjóst við, er bara að nota 1 Unit, og sé ekki fram á að það sé neitt að fara að breytast á amk næsta ári eða svo, ég er ekki að flakka jafn mikið með hana og ég gerði ráð fyrir. Auk þess sem að mér áskotnaðist hard-case undir snúrur og mjög fín taska undir míkrafóna


Verðhugmynd var 6-7 þúsund, sendið hugapóst, e-mail: arnifsigurdsson@gmail.com eða svarið þessum póst


Bætt við 6. ágúst 2007 - 17:43

Taskan er staðsett á akureyri, en ég er á leiðinni til rvk eftir 2-3 viku
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF