Stakur án húsnæði

Sefna: Ég hlusta mest á indie, Alternative rock og gullaldartónlist þó ég hlusti á margt annað.
Ég er samsagt mest til í Indie eða Alternative rock.
Ég væri þess vegna til í Blús, Post-Rock eða einhverja raftónlist.

Hljóðfæri: Ég er 16 ára trommuleikari úr 104 Reykjavík. Ég hef spilað á trommur í nokkur ár og sótt námskeið hjá Gulla Brím.
Ég byrjaði sjálfur að læra á trommur í tónskóla í haust og hef tekið gíflulegum framförum skilst mér.

Ég á fínt trommusett og góða cymbala sem má sjá hér: http://www.hugi.is/hljodfaeri/images.php?page=view&contentId=5032708

Sækist eftir: Einhverjum sem eru til í að stofna með mér hljómsveit eða já einhverjum sem vantar trommuleikara sem eru helst á svipuðum aldri og ég frá svona 14-18 ára, en það eru ekki samt engin takmörk uppúr bara að mannekkjan sé orðinn 14 ára.

Inflúensin mín: Ég hlusta á allan andskotann, allt frá jazzi uppí metall getum við sagt.
Jæja helstu indie böndin sem ég held uppá eru t.d Belle & Sebastian, Death Cab, Bloc Party, New Pornographers, Strokes, The Go! Team, Mates of State, Klaxons, Arcade Fire, Magic Numbers og Blonde Redhead.
Þau svona samt svona almennt í rokkinu eru: RHCP, Rolling Stones, Pink Floyd, Smashing Pumpkins, Led Zeppelin, Cream, Blind Faith, Who, Explosions in the Sky, Mogwai, Doors og fl.

Annars mæli ég með að þið kíkið á last.fm síðuna mína fyrir fleiri Inflúens www.last.fm/user/ammarolli

Hægt er að hafa samband við mig í gengum huga, msn eða senda mér e-mail í gengum setcool@gmail.com (líka msn)

Kv, Siggi Eina
www.bit.ly/1ehIm17