Ég er búinn að vera að reyna að finna J5 telecaster og þeir hjá hljóðfærahúsinu sögðu að það gæti kostað hátt í 180þús.

Svo þegar ég kíki á Music123 sé ég að hann kostar ekki nema 849 dollara (51þús).

http://www.music123.com/Fender-Artist-Series-J5-Triple-Tele-Deluxe-Electric-Guitar-512571-i1173143.Music123

Kostar virkilega 130þúsund að senda hann til íslands? og hvernig mælið þið með að ég fari að því að kaupa hann?