Nú er um að ræða annan gæða grip frá USA, Music Man Stingray5, þessi er tveggja ára, mjög lítið notaður og það sést þegar hann er skoðaður.
Ég er að bíða eftir enn einum BC RICH þannig að ég hef ákveðið að losa mig við eitthvað af hinum tegundunum sem ég á.
http://s9.photobucket.com/albums/a75/doksi/Silent%20Rivers%20Instrument%20Collection/?action=view¤t=BlackpearlMM5String.gif
Hérna er mynd af nánast eins grip, eini munurinn er sá að pick-up guardið á mínum er hvítt vegna mistaka við pöntun og get ég látið white pearloid plötu fylgja með.
Ég set 120.000kr á hann, með harðri læsanlegri og tösku merktri MusicMan.
Þeir sem vilja skoða og prófa hann geta skroppið í Tónabúðina á morgun eða hvenær sem er eftir það, ég fer með hann aftur í heimahagana upp úr hádeginu og fæ þá til að sjá um söluna.
Ef menn hafa verulega brennandi áhuga á þessum grip, geta þeir sent mér hugapóst.
BC Rich NT Virgin, BC Rich NJ Deluxe Warlock5, BC Rich Warlock NJ Series(1986-'88), BC Rich ASM Pro Neck-thru, Jackson Kelly KBX