Ég, Bobcat er að reyna að setja saman eitt stykki indie hljómsveit!

Og þeir sem áhuga hafa skulu lesa meira.

Ég er gítarleikari, 16 ára af Höfuðborgarsvæðinu.

Og trommarinn er líka 16 ára af höfuðborgarsvæðinu.

Svo gott væri ef að hinir meðlimir væru á svipuðum aldri.

Og það sem okkur vantar er bassaleikari og hljómborðsleikari/synth (og kannski gítar líka)

Ég mun líklegast fá mér synth þegar sumarið endar þannig að gott er að hafa annan sem kann á gítar sem gæti spilað líka.

Þeir sem ég og trommarinn erum með í huga sem “áhrifavalda” eru eftirfarandi;

Modest Mouse
Architecture In Helsinki
Clap Your Hands Say Yeah!
Klaxons
Arcade Fire
Magic Numbers
Bloc Party
Kaiser Chiefs
Decemberists
Death Cab For Cutie
Flaming Lips
Blonde Redhead
EELS

Og fleira í þeim dúr.

Svo ef þú ert hljómborðsleikari(Eða synth)/gítarleikari eða bassaleikari og villt komast í indie hljómsveit skal bara hafa samband við mig í skilaboðum eða á Msn (brynjar-91@hotmail.com)

Kv. Bobcat
Eyes down, round and round, let's all sit and watch the moneygoround.