Hæ.

. Ég er 17 og mun hafa soldið fé á milli handana í haust, ég er með 4. stig á píanó og hef verið í rokk bandi. Í haust er planið að fara í skóla á Akureyri og þá eru 98.9% líkur á að ég lendi í hljómsveit þar sem það er áhugasvið no 1. Vandamálið er að mig vanntar nýtt Hljómborð því gamla rolandið mitt er ekki alveg að hennta, heilinn í því og tónninn er alveg tipp topp en áslátturinn er svo leiðinlegur. Ég var að spá, hvaða borð myndir þú velja ef þú værir í minni stöðu í dag =)

með von um góð svör

kv. Marven

Bætt við 22. júní 2007 - 23:07
Hammond heillar mig en ég vil mjög fjölhæfa græu. ég vil vera með viktaðar nótur (píanó ásláttur) ég bara verð brjál á að spila á örðuvísi græju og ég vil hafa möguleikana sem filgja því að hafa böns af mismunandi hljóð-útfærslum. Ég er með fender passpoort gítarhljóðkerfi þannig góðir innbyggðir æfingahátalarar eru ekkert must.

Ég vil hafa góða möguleika til að æfa klassískan píanó leik á borðið ef mér dettur í hug að halda áfram í klassíkinni seinna. Ég fíla mest að hlusta á s gömlu kalla, Pink Floyd er alltaf no 1, Richard Wright er bara maðurinn ;) það er ss. fjölhæfnin sem ég er mest að leitast eftir ásamt tærum og góðum hljómi og góðu notendaviðmóti