Jæja eins og flestir vita þá er kominn 17.júní :D og tónleikar á Arnarhóli eru um kvöldið.

Tónleikarnir eiga að byrja um 20:00 - ??:??

Hljómsveitir sem koma fram eru:
- <3 Svanhvít
- Hress/fresh
- Spooky jetson
- Gordon Riots
- Shogun
- Ultra mega technobandið stefán
- Sprengjuhöllin
- Steed Lord
- Benni Hemm Hemm
- Ampop
- Lay low
- Mezzoforte

Endilega látið sjá ykkur :D

Bætt við 17. júní 2007 - 11:31
Aðrir tónleikar yfir daginn eru:

Tónleikar í Ráðhúsi Reykjavíkur
- Englakórinn
- Stúlknakór KFUK
- Tríólurnar
- Söngsveitin Fílharmonía
- Paradís -> tónregn í Reykjavík
- Dixíelandhljómsveit Árna Ísleifs