Græjur til sölu

Project Mix I/O

ProjectMix I/O 18/14 IO hljókort/stýring firewire til sölu ásamt Pro Tools M-Powered.

Verð kr. 120.000

Þessi græja vann M.I.P.A. verðlaunin 2006 í sínum flokki.

* ProjectMix I/O er hljóðkort og stjórnborð í einum pakka sem tengist við tölvuna með firewire.
* record audio directly into Pro Tools M-Powered > industry-standard format
* use with Pro Tools M-Powered, Live, Logic, Cubase, Digital Performer and SONAR > total compatibility
* 10-bit touch-sensitive motorized faders > totally intuitive mixing and editing
* built-in 18 x 14 FireWire audio interface > no additional hardware required
* 8 phantom-powered mic/line preamps > pro input right on board
* assignable rotary encoders > control mixes, effects and synths
* LCD display > full track and parameter readout
* dedicated transport controls and jog/scrub wheel seamless session flow
* ADAT Lightpipe, S/PDIF and word clock I/O > total digital connectivity

Sjá nánar: http://www.m-audio.com/products/en_us/ProjectMixIO-main.html


Fender Super 210 gítarmagnari
Mjög vel með farinn gítarmagnari með glænýjum lömpum.

Verð: kr. 65.000.

* 2 rásir ( Hrein og bjöguð ) sem hafa sameiginlega stillitakka ( treble - mid- bass - reverb - presence )
* Einnig er effecta rás og útgangur fyrir auka hátalara.
* 2 x 10" hátalarar sem gefa mjög skemmtilegan tón.
* 8 og 4 ohma tengi aftan á sér ásamt line out og effect loop (pre out og power in).
* Lampakraftmagnarinn er 60W sem er meira en nóg af krafti
* Ábreiða (cover) fylgir.


Sjá umfjöllun annarra notenda:
http://reviews.harmony-central.com/reviews/Guitar%20Amp/product/Fender/Super%20210/10/1

Mynd:
http://www.oldenburger-music-station.de/Fender-Super-210.htm


PodXT til sölu og FBV shortboard
Er einnig með til sölu Pod XT ásamt FBV shortboard. Alveg eins og nýtt.

Verð kr. 40.000

Um PodXT

Staðall tónlistariðnaðarins fyrir beinar upptökur í hljóðveri, PodXTfærir þér tónana sem þú heyrir á best seldu plötunum allstaðar.

Þetta tæki hermir eftir klassískum mögnurum og vel það. Það gerir gítarleikurum kleift að ná fram gæðagítarhljóm hvort sem er í hljóðriti eða á sviði. Hægt er að stinga PodXT beint í samband við upptökutæki (segulband, upptökutæki með hörðum disk eða tölvu) og fær gítarleikarinn fullkomið ‘signal’ fyrir upptöku án þess að þurfa að hreyfa við loftinu eða vekja nágrannana. POD hefur hlotið mörg verðlaun og verið á fjölda platínuplatna. Innsæi í hönnun og ótrúleg hljómgæði POD hafa breytt því hvernig gítarleikarar semja og hljóðrita tónlist auk þess sem POD er að verða viðmiðun bæði í upptökum og á sviði.

tekin af: http://www.tonastodin.is/r_magnarar_line6.htm

Sendið mér Hugapóst ef áhugi er fyrir hendi.