Nú er minns að fara að kaupa nýjan magnara, þar sem ég seldi gamla, og er ég mest að spá í tveim: Marshall AVT275X & Vox AD120VT. Er í þessum ,,sveitaballa-bransa":D og spilum við coverlög. En spurning mín til ykkar er hvorn þeirra lýst ykkur betur á?

Hér eru url á magnarana:
[urlhttp://www.marshallamps.com/product.asp?productCode=AVT275X[/url]
http://www.voxamps.co.uk/valvetronix/ad120vt.asp

Takk takk