Er með til sölu Gretsch Double Jet með Bigsby tremolo úr Electromatic línunni.
Liturinn á honum er Silver Sparkle.

Þessi gítar var keyptur nýr í Tónastöðinni í janúar á þessu ári og hefur lítið sem ekkert verið notaður síðan. Hefur verið stofustáss hjá mér síðustu mánuði og ástandið á gítarinum er því eins og nýtt.

Mjög gott að spila á hann og hálsinn er mjög smooth og straight.

Mynd af eins gítar:
http://moog.blog.is/users/46/moog/img/gretsch.jpg

Mynd af gítarinum sjálfum:
http://moog.blog.is/users/46/moog/img/gretsch_194602.jpg

Speccar um gítarinn (teknir af Gretsch.com):

MODEL NAME: G5246T, Double Jet
MODEL NUMBER: 250-5040-(Color#)
SERIES: Electromatic Series
COLOUR: (517) Silver Sparkle Top, Walnut Stain Back and Sides, (G5246T)
CATEGORY: Solid Body Guitars
BODY STYLE: Double Cutaway
SCALE LENGTH: 24.6“ (625mm)
TOP: Arched Laminated Maple
BRACING: N/A
BACK AND SIDES: Mahogany Body, 13.25” Wide, 1-7/8“ Deep
NECK: Mahogany, Set-In
PICKUPS: 2 Gretsch Mini Humbucking Pickups
PICKUP SWITCHING: 3-Position Toggle:
Position 1. Bridge Pickup
Position 2. Bridge and Neck Pickups
Position 3. Neck Pickup
CONTROLS: Master Volume, Master Tone
WIDTH AT NUT: 1-11/16” (43mm)
FRETBOARD: Rosewood
BRIDGE: Anchored Adjusto-MaticTM Bridge
TAILPIECE: Bigsby¨ Licensed B50 Vibrato Tailpiece
HARDWARE: Chrome-Plated
FINISH: Gloss Urethane
CASE: Optional G2164 Gig Bag, US MSRP $40.00, P/N 0996460000
NO. OF FRETS 22
MACHINE HEADS: Chrome-Plated Vintage Style Tuners
UNIQUE FEATURES: Neo Classic “Thumbnail” Inlay Position Markers,
Matching Painted Headstock,
Pearloid Gretsch and Electromatic Headstock Inlays,
White Pearloid Pickguard with Gretsch Logo,
Bound Top,
G-Arrow Knobs,
Knurled Strap Retainer Knobs,
Adjustable Truss Rod

Þessi gítarar kosta nýir á Music123.com 490$ og með því að fá hann heim í gegnum ShopUSA þá myndi hann kosta rúmlega 50 þús. kr.

Ég set á gítarinn 40 þús. kr.

Áhugasamir geta sent mér póst hér í gegnum huga eða á e-mail: toroval@internet.is

Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið.

Þakka fyrir mig.