Fender bassman 2000 (3ára):

Ég er búinn að eiga þennan magnara frá upphafi og verslaði ég hann í hljóðfærahúsinu. Upphaflega verðið á honum var rétt um 120þ. Þetta er mjög vel farinn gripur og með honum er einnig sérstök ábreiða.

óska eftir tilboðum í gripinn.


Traben Torrent (2ára):

Þetta er mjög massífur 5-strengja bassi. Það er ekki mikið um þessa Trabena á klakanum og því er þetta einn af fáum. Hann kemur í mjög góðri delux traben hard-case.

Set 65þ. á Trabeninn

smá linkur með technical dóti um hann…
http://reviews.harmony-central.com/reviews/Electric+Bass/product/Traben+Bass+Company/Torrent+5/10/1

Bassmaninn og Torentinn samann:
http://images7.fotki.com/v142/free/4762f/6/638257/2267013/IMG_0110-vi.jpg?1117897221

Er einnig með til sölu tvo Electro-Harmonix effecta.

Rússneskan Big Muff (2 ára) og US Bass Balls (1 árs).

Endilega skótið inn tilboðum ef þið hafið einhvern áhuga.

Hafið samband í gegnum skoðanir eða í síma:6621030