Ég er með fullt af allskonar skemmtilegu dóti til sölu.
Þetta er dót sem ég er hættur að nota, og hef reyndar ekki mikið notað.
Og svo vantar mig bara peninginn til að eyða í ný hljóðfæri og dót.

ÉG SKOÐA ÖLL SKIPTi. ÉG ER AÐALEGA AÐ LEITA MÉR AÐ 5 EÐA 6 STRENGJA BASSA SVO EF YKKUR LÍST Á E-Ð HÉR ENDILEGA LÁTIÐ MIG VITA

Epiphone Casino gítar: 60.000 kr

Frábær gítar sem mér þykir mjög vænt um, nota hann bara ekkert, hann er búin að hanga uppi á vegg nánast frá því ég keypti hann. Finnst að hann eigi að vera hjá einhverjum sem mun nota hann.
Börkur, fyrrum gítarleikari jagúar, prufaði hann einhvern tíma hjá mér þegar ég var í gítarnámi hjá honum og hann ætlaði ekki að skila mér honum.
Mynd1: http://farm1.static.flickr.com/191/467712917_6a54e12840.jpg?v=0
Mynd2: http://www.dolphinmusic.co.uk/shop_image/product/2e048cb2297434125df76685ef998831.jpg

Boss ME-50: 25.000 kr

Lítið notaður multi effekt fyrir gítar. Fullt af allskonar skemmtilegum effektum í honum. 11 overdrive/distortion hljóð, 8 mismunandi delay og margir modulation effektar. Expression pedal, innbyggður tuner og margt fleira skemmtilegt.

Mynd: http://www.woodbrass.com/images/woodbrass/BOSS+ME+50.JPG
Upplýsingar: http://bossus.com/index.asp?pg=1&tmp=123

Digitech Turbo Flanger: Tilboð

Stomp box með með 7 mismunandi flange effektum. Voðalega lítið notaður og í góðu ástandi.

Mynd: http://www.digitech.com/products/images/TurboFlange.jpg
Upplýsingar: http://www.digitech.com/products/turboflange.htm