Sælir hugar, það vill svo til að ég er að gera mitt fyrsta hljóðfæra “ project ” og er búinn að pússa upp gítar sem mig langar að setja í nýjann búning( nýjann lit ) og ég las mér það til að ég ætti að grunna með einhverjum trégrunni sem fæst í Húsasmiðjunni eða Byko og svo kaupa mér bílalakk sem ég veit ekki hvar fæst og svo spreyja einhverju glæru lakki yfir hann svo liturinn haldist fallegur

gæti einhver af ykkur sem hafið reynslu af þessu eða vitið mikið um þetta sagt mér hvar ég fæ bílalakk og hvar er mikið og gott úrval af því og hvað bílalakkið,grunnurinn og lakkið sem á að koma yfir er svona cirka að kosta

Takk Fyri
Kv.Stefán Daða