Við erum á Reykjavíkursvæðinu og erum búnir að spila saman í nokkur ár þ.e.a.s. ég (gítarleikari), bassaleikari og trommari en höfum verið í vandræðum með söngvara. Helstu kröfur okkar um söngvara er að hann kunni að Syngja!!! Ekki öskur! Hann þarf samt að vera kraftmikill þótt hann öskri ekki. Við spilum kröftugt rokk en erum ekki búnir að móta neina sérstaka stefnu og viljum vinna að því með góðum söngvara. Endilega hafið samband á fyrrgreint e-mail eða post-ið infoi um ykkur!!
Thanx