Steve Vai útskýrði hvernig hann æfði sig þegar hann var yngri og á meðan hann stundaði nám við Berklee háskólann í Boston. Fyrst gaf hann út “10 hour Workout” og svo seinna gaf hann út endurbætta útgáfu sem kallaðist “30 hour Workout” sem var í raun það sama og 10 klukkustunda útgáfan nema að það er aðeins meira innifalið í þessum 10 klukkustundum og þetta er ætlað til að æfa 3 daga í röð.

Hérna eru allavega þessar greinar fyrir áhugasama í .pdf skjali! Mæli með að allir skoði þetta þótt þið hlustið kannski ekkert á Steve Vai, MJÖG góðar æfingar þarna og hugmyndir sem allir geta notfært sér!

10 hour Workout:
http://download.yousendit.com/369F94532E98BF7F

30 hour Workout:
http://dl.free.fr/fiRLgbkb/Vai30hoursworkout.pdf
(passið ykkur bara, það eru nokkur blöð staðsett á röngum stað… þið hljótið að átta ykkur á því :D)


Það var svolítið bögg að fá þetta allt í góðum gæðum og í .pdf skjali þannig að ég vona allavega að þið getið notað þetta :)


Kv.
Hlynu
…djók