Halló

Magnarinn minn er í einhverju rugli í dag. Ég var að spila í honum á fullu í gær en svo í dag þegar ég kveiki á honum fer allt í rugl. Það heyrast bara einhver óhljóð og þegar ég slæ á strengina á gítarnum halda óhljóðin bara áfram, en ekkert heyrist í gítarnum, bara óhljóð. Magnarinn er af gerðinni Marshall Valvestate S80 Model 8240. Það gæti hugsanlega vatn hafa farið inná hann.

Hvar er hægt að fara með magnara í viðgerð ? Og er það dýr aðgerð ?

Bætt við 2. apríl 2007 - 23:01
Fattaði að þetta er gítarinn sem er í ólagi en ekki magnarinn (y)