Er að selja eitt stykki Toneport UX2 sem er lítil upptökugræja frá line 6. Mjög auðveld í notkun og því algjör snilld fyrir þá sem eru rétt að byrja í hljóðvinnslu. Þú tengir bara gítari/bassa/mic í græjuna og opnar gearbox forritið, sem fylgir með, stillir sándið þitt og byrjar að taka upp.
Inniheldur magnara, box, effekta og preamp models úr podunum frá line 6.
Helstu fítusar:

* Pro amp, cab, stompbox, and studio effects models from the PODxt and Bass PODxt
 * 18 guitar amp models
 * 24 speaker cab models
 * 5 bass amp and cab models
 * 30 stompbox and studio effects
 * 6 mic preamp models
 * GearBox software provides a hardware-like interface that's easy to navigate
 * Line 6 Edition of Ableton Live integrates seamlessly for simple, latency-free recording
 * 2 XLR mic inputs with +48V phantom power
 * 2 - 1/4" guitar/bass input (1 standard, 1 high-gain)
 * Stereo line inputs
 * Stereo line outputs (2 - 1/4")
 * Stereo digital output via RCA
 * Stereo 1/4" monitor input
 * Headphone out with independent volume control
 * VU meters, assignable to input, record send, output, monitor levels
 * Footswitch jacks send MIDI commands to recording programs (start/stop, punch in/out, etc.)
 * Over 100dB signal-to-noise and dynamic range
 * Unique low-latency monitoring regardless of recording software's buffer size
 * 44.1/48KHz 16-/24-bit recording
 * 96KHz mode with built-in sample rate conversion for simultaneous input and output
 * USB-powered
 * Rock-solid drivers: ASIO, WDM, Mac OS X

Þið getið séð nokkur video um græjuna og lesið meira um hana hér (hræðilegt lag en það sést ágætlega hvernig græjan virkar)
Upprunalega diskinn sem fylgdi með á ég ekki lengur en það skiptir svo sem engu máli þar sem að driverarnir á honum eru eldgamlir og bara Ableton Live-Lite sem fylgdi með, ég get látið nýustu driverana og Ableton live 6 fylgja með á disk ef kaupandi vill.
Græjan kostaði um 24 þúsund í tónastöðinni seinast þegar ég gáði (endilega einhver að leiðrétta mig ef það er vittlaust hjá mér).
Ég var að hugsa um svona 15 þúsund fyrir hana. Hún er í fullkomnu ástandi og hefur verið mjög lítið notuð undafarna daga. Áhugasamir hafið samband hér á huga.