Langar að fræðast um svoldið sem ég sá einu sinni á netinu, man ekkert hvað það hét samt. Það var semsagt einhver sem hélt á kassagítar og sat í stól. Hann var með gítarinn í kjöltunni nema hvað að hann snéri upp, þ.e. gatið snéri beint upp. Svo notaði hann vinstri hendina á fretboardið og hægri til að slá svona ofan á strengina. Það komu helvíti flott hljóð úr þessu ég mig langar alveg þvílíkt að finna þetta aftur eða fræðast um þetta.

Man einhver hvar þetta var eða hvað þessi tækni heitir?