Eftir mikla íhugun og annarra manna álit þá hef ég verið að íhuga að fá mér PRS gítar í staðin fyrir Ibanez RGT42DXFMTLF. Ég á nú þegar PRS Tremonti gítar og ég hann er mjög þægilegur og er vara sem ég get treyst á. Ibanez eru mjög góðir og ekkert minna hægt að segja um þá. En ég fór í Tónastöðina og prófaði jackson gítar með 24 böndum, whammy bar og floyd rose og síðan prs gítar með whammy bar. Það var miklu þægilegra að spila á prsinn bæði útaf því að hann var þægilegur og að ég get stillt beint niður í drop d.

Þetta er svona hvað mér finnst og ég held að ég eigi eftir að enda uppi með annan prs gítar. En ég er að fá mér annann prs gítar því að tremontin er dáldið skemmdur. Og mig langar líka að vita ykkar mat.
“Everything is so simple for you, either you don't understand it, or you don't care.