Er með Randall RH 200 G2 gítar haus til sölu.Hann er sirka hálfs árs gamall og lítið notaður því ég keypti hann í svona stundarbrjálæði þegar ég var að byrja í hljómsveit og mig langaði svo mikið í einhvern kraftmikinn magnara og svo er ég með svo lítið herbergi og þessi er eiginlega alltof öflugur.
Þessi magnari er mjög góður í flest alla tónlist. Þessi magnari er með gott clean sound og gain rásin er helvíti þétt líka.

Hérna eru specs:

220 watts RMS
2 channels
OVERDRIVE: Gain 1 - Classic Hi-Gain,
Gain 2 - Modern Hi-Gain
3-Band EQ
CLEAN: 3-Band EQ
Voicing button
Contour control
Spring reverb
4 button footswitch
Dual stereo outputs
Series loop with level controls
4/ 8 Ohm external speaker outs
Line out with level control
Ground Lift

Hérna er svo mynd af alveg eins magnara:

http://www.randallamplifiers.com/products/amplifiers/g2/images/zoom_rh200g2.jpg
Somebody asked Jimi Hendrix “How does it feel like, to be the greatest guitarist in the world?”. Jimi said, "Ask Rory Gallagher, man.