Jæja jújú,

ég er með multieffect fyrir bassa frá Korg, AX10B.
Það er hægt að gera fullt með þessu tryllitæki;
getur valið um 11 magnara-módel, fullt af effectum
og það er pedall á honum sem þú getur notað sem
volume pedal eða wah wah eða til að stilla hversu
mikið þú vilt að effectinn blandist við tóninn úr
bassanum.

Ég þarf að losna við hann strax (þarf money) svo
ekki vera feimin og bjóðið í kvikindið, byrjar í 7000
kjéddli. Uppboðið endar 15. mars nema ég ákveði
annað.

Effectinn er nánast ónotaður og kemur í kassanum.

Mynd:

http://www.tonabudin.is/myndir/Effektar/Korg/AX10B.jpg

Sjá neðst:

http://www.tonabudin.is/korg_effektar.htm

Bætt við 13. mars 2007 - 18:29
SELT !!!