Þannig er mál með vexti að ég er gítarleikari í hljómsveit. Frá því að ég byrjaði hef ég altaf verið mjög virkur við að semja og oft ekki haft tima fyrir að útsetja lögin með bandinu minu vegna þess að þau eru svo mörg. Svo koma tímabil þar sem ég sem ekki neitt og nú eru liðnir nokkri mánuðir og ég hef ekki samið neitt einasta riff. Nu sitjum við saman á æfingum og spilum endalaust sömu lögin og það virkar ekki til eilífðar. Hefur einhver upplifað það sama og ég og svo bara small það og allt byrjaði að rúlla eða þarf ég að fara í hugleiðslu eða eitthvað :D
Endilega kommenti eitthvað sætt