Ég er að selja magnaran minn. Peavey Classic 30, magnarinn er að verða 1 1/2 árs gamall og hefur ekkert verið notaður á hærri styrk en 3-4. Nýlegir lampar. Ég skipti nokkrum af orginal þéttunum sem eru ekki sérstakir út fyrir Orange Drop hágæða bassa og middle þétta og Silver Mica þétta í treble. Þetta gerir þennan magnara að algjör tone trölli. Fyrir þá sem þekkja til þessara magnara eru þeir með ansi hart sound orginal en eftir að ég breytti honum er hann mun mýkri og líkari Fender mögnurum. Það sér ekki á magnaranum og ég er núna með Jensen Vintage keilu í honum sem ég ætla ekki að selja með. Magnarinn verður því með orginal Blue Marvel keilunni.

Hann kostar nýr í Tónabúðinni heilar 69.900,- krónur íslenskar. Tilboð óskast hérna á Huga í EINKASKILABOÐUM.

Meira um magnaran (Ath! mynd af nýja lookinu. Þessi er í gamla lookinu og klæddur með Tweed.)
http://peavey.com/products/browse.cfm/action/detail/item/116335/number/00583150/cat/67/begin/1/Classic%AE+30%2F112-Tweed.cfm

Bætt við 20. febrúar 2007 - 20:58
Ég er staðsettur á Akureyri