Gítar bróðirs míns er nú í lélegu formi(gamli hítarinn hans). Þetta er byrjanda gítar, var í svona pakka. Þetta er gamall “Silvertone” (ekki hugmynd um hvað það er)keyptur 2002 ódýr.
Það sem hann var að spá var hvort það borgi sig að láta laga hann. Pick-upparnir er mjög líklega ónýtir. Inputtið er bilað og hálsinn er smá boginn.
Ef það borgar sig ekki að laga hann, hverju mælið þið þá með?