Ég er með Yamaha PSR-275 hljómborð til sölu fyrir 16.000kr. Það er sama sem ekkert notað og því algjörlega eins og nýtt.

Hér er mynd af græjunni: http://www.mall.sz.net.cn/assets/product_images/59830.jpg (Stór mynd)
http://www.alltime.ru/music/sint/img/big/PSR-275.jpg (Minni mynd)

Nokkrir punktar um hljómborðið:

* 61 piano-size touch-sensitive keys
* 100 songs built-in and backlit display
* 480 AWM voices (including 368 XG Lite), Portable Grand
* 100 preset accompaniments with 2 variations
* Auto harmony button, panel sustain button
* 36 3/10“W x 5 1/5”H x 14 4/5"D
* MIDI in/out and reverb, chorus and DSP effects

Einnig fylgir með AC adapter. Hljómborðið er tilvalið fyrir þá sem eru byrjendur en einnig fyrir lengra komna því það hefur marga skemmtilega eiginleika.

Ég óska eftir tilboðum í gegnum PM eða e-mail; dagurol@torg.is