Ég er með Yamaha PSR-275 hljómborð til sölu. Það er mjög lítið notað og því mjög vel með farið.

Hér er mynd af græjunni: http://www.mall.sz.net.cn/assets/product_images/59830.jpg

Nokkrir punktar um hljómborðið:

* 61 piano-size touch-sensitive keys
* 100 songs built-in and backlit display
* 480 AWM voices (including 368 XG Lite), Portable Grand
* 100 preset accompaniments with 2 variations
* Auto harmony button, panel sustain button
* 36 3/10“W x 5 1/5”H x 14 4/5"D
* MIDI in/out and reverb, chorus and DSP effects

Einnig fylgir með AC adapter.

Ég óska eftir tilboðum í gegnum PM eða e-mail; dagurol@torg.is