Um er að ræða Squier Pro-Tone Telecaster(Made in Korea) frá árinu 1997. Hann er í frábæru ásigkomulagi og varla rispa á honum. Í honum er nýlegt pickguard með nýjum Fender Noiseless Tele pickuppum, læstir Schaller tjúnerar og Schaller Straplockar. Svo læt ég veglega Gibson leðuról fylgja með.
Hafði hugsað mér í kringum 35 þúsund fyrir hann.
Sumir hugsa þá örugglega “35 þúsund fyrir 10 ára Squier ?!”

En þetta er ekkert venjulegur Squier, heldur framleiddur í Pro-Tone seríunni sem er hægt að lesa um hérna: http://www.squierjv.info/theprotonepage.htm
Þessir eru ekkert smá góðir og hratt að verða sjaldgæfir, og svo er hann hlaðinn aukabúnaði.

Myndir má finna hér: http://smg.photobucket.com/albums/v165/kirbir/?

Getið haft samband með hugapóst, MSN(vercetty3@hotmail.com) eða í síma 8486210.