Ég er með Danelectro Black Licorice sem var keyptur fyrir 2 árum og er ótrúlega lítið notaður.
Þetta er Distirtion Pedall með octave möguleika sem er mjög svalt.
Hann kostar nýr 8900 en ég hef ákveðið að láta hann fara á 6000.
http://www.music123.com/Danelectro-Black-Licorice-i118421.music

já ég er staddur á höfuðborgarsvæðinu.
Hey look there's….