Ég hef verið að reyna að kaupa gítar á netinu en í hvert skipti sem ég er að fara að kaupa neita þeir að senda hann því að ég er með Erlent greiðslukort.
Nota Visa…
Ef einhver hefur hugmynd um hvað er í gangi endilega comment.