Vandamálið hjá mér er að alltaf þegar að ég slæ djúpa E svona laust, svona eins og í enter sandmand, þá tekur maður F gripið og slær laust svona, og það er allt í lagi hjá mér en ef að ég geri það á 2 bili til 11 bils þá kemur voðalegt ískur með og læti. Veit einhver hvað er að?? Þetta er Esp Ltd KH 602 gítar með EMG 81 activ pickuppum.

Bætt við 19. desember 2006 - 19:29
neibb, bara e strengur frá 2 bili og til 11… gæti þetta tengst einhvað strengjunum?