Ég ætlaði að kaupa mér gítar á netinu þaðan en svo þegar ég smelli á “track your order” þá stóð cancelled, svo ég sendi email og þá segjast þeir ekki taka á móti erlendum greiðslukortum. Gerðist þetta hjá ykkur? Ef svo, hvernig redduðuð þið því?