Já ég veit alveg að þetta er ekki alveg hljóðfæri en þar sem ég hékk alltaf mest herna á sínum tíma og ég veit að það eru margir í sömu stöðu og ég, t.d. þegar ég er að semja lag finnst mer gott að geta tekið upp bara demó af því til að eiga síðar ef ég skyldi gleyma eða e-ð en annars.

Veit einhver um upptökuforrit sem ég get downloadað og notað frítt

Ég hef t.d. prófað FreeCorder en hann sökkar meira heldur en ljóska sýgur typpi. Maður heldur að hann sé e-ð rosa fínn fyrst og svo fer hann að biðja mann um lykilorð og username.. stendur ekki að þu þurfir að borga neitt. nei nei þetta er nefninlega freecorder en samt þarftu einhvernvegin að vera með username og password…. BASTARDS!

Já annars mig vantar drullumikið að fá e-ð forrit og mer finnst windows recorder heldur ekkert sérstakur.

Þannig að plís getiði hjálpað mér ?