Ég hata fátt meira þegar maður er að æfa og svo biður maður um hljóð og allir hætta að spila, nema einhver einn fáviti sem heldur ámfram!!,
og líka þegar maður er á hljómsveitaræfingu og maður tekur sér smá pásu og hinir líka, frá hávaðanum, fer ekki einhver að leika sér á gítar í einhverju rúnnki eða á trommur einnig í einhverju rúnki
og líka þegar síminn hringir og fólk hætir að spila og maður talar í smá stund og er í miðju samtali þegar einhver tekur eitthvað lick, á sama hávaða og þegar alli eru að spila, eða þá að einhver sest við trommurnar og tekur eitt fast högg á snerilinn!!,
þetta hata ég við hljómsveitaræfingar!!!!!, en þú?