ég var að taka í sundur gítaran mína og komst að soldlu, í báða gítarana liggjuðu snúrur, á öðrum þeirra sem er með whammy bar festist snúra í staðinn sem gormarnir festust (nær hálsinum) og á hinum sem er með svona gibson b´ru held ég kom bara snúr sem festist ekkert

til hvers eru þessar snúrur?
Nýju undirskriftirnar sökka.