ég er að fara að kaupa mér magnara og er að hugsa um AC30CC2. ég var að prófa hann áðan og hann soundar guðdómlega… en það er eitt sem ég er að pæla er hægt að ná góður metla soundi (svona í stíl við megadeth) úr honum með einhverjum pedal..? :D

Bætt við 11. nóvember 2006 - 20:36
Svona í leiðinni .. veit einhver verðið á ProCo Rat II i hljóðfærahúsinu???
Dave Mustaine er frábær….