Málið er þannig að ég keypti mér Vox AD30 magnara til að vera með heima en mér distortion effektarnir ekki komast nógu langt að því sem ég er að leita að, svona virkilega rough soundi.
Ég er spila svona frá Iron Maiden til Dragonforce.
Hverju mæliði með fyrir mig?