HARLEY BENTON Komst áðan í að figta í nokkrum svoleiðis.

Um er að ræða einhverskonar prufusendingu.
það sem ég skoðaði var :

2 stk Les paul copiur.
1 stk SG copiu
1 stk Tele copiu
2 stk Strak copiur
1 stk Hálfkassi (gibbi 355 kom í hugan)
Hræódyr kassagítar
vandaðri kassagítar með pu
4 strengja Bassi.

Samtals 8 stykki.

Tek einn og einn heim í skúr að prófa betur.
Gítaranir eiga að vera á slikk frá 20 til 30 þús!
Kassin jafnvel undir 10!

Allavega þá var smíðin bara fín.
Auðvitað íllauppsettir frá verksmiðju og svona pínu bögg en miðað við þessar krónur þá fjandi sniðugir svona góðir startgitarar.

Allavega þá leist mér fjandi vel á smíðina.

Fékk Black buity lánaðan heim til að prófa soldoð frekar :-)

Á einhver hér svona græju sem hefur einhverja alvöru reynslu af þessu?

E.Ha